Tímasetningar
Aðalfundur og málefnavinna frá kl. 12:30 til 16:00
Framsögur þingmanna og varaþingmanna
Heimsókn til Hússtjórnarskólans á Hallormsstað frá kl. 16:20 til 18:00
Hittingur/fordrykkur kl. 19:00 og kvöldverður kl. 20:00.
Lok skemmtunar kl. 23:30.
Máltíðir:
Hægt verður að fá matarmikil nautakjötsúpa með brauði og salati kr. 2.800 á mann í hádeginu.
Um kvöldið verður svo kvöldverður á Hótel Hallormstað og búið er að fá tilboð í gistingu og taka frá herbergi.
Matseðill:
Rækjur í mangósalsa
Grillað lamba prime á skógarsvepparisotto með rabbabaracoulis, grænertumauki og Trufflugljáa
Creme brulee
Verð 8.900 kr. hver greiðir fyrir sig.
Gisting:
Einstaklingsherbergi með morgunmat • 15.900 nóttin
Tveggja manna herbergi með morgunmat • 18.900 nóttin
Panta á gistingu á netfangið [email protected]
Hlökkum til að sjá sem flesta, stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í NA kjördæmi. |